útfellingar: verða til þegar efni (jónir) sem eru í upplausn í grunn- eða jarðhitavatni falla út og mynda steindir.