unsnúningur: [magnetic reversals, magnetic “flip” of the Earth] jarðsegulsviðsins hefur gerst oft á jarðsögulegum tíma. Tímabilin á milli umsnúninga eru kölluð segulskeið en þau virðast þó hafa rofnað af skammvinnari umsnúningum sem kallast segulmundir. Enn lengri tímabil eru kölluð segultímar.


Segulsviðið er sífellt að breytast og nýlegar mælingar sýna verulegt frávik á sunnanverðu Atlantshafi.


Gary A Glatzmaier við University of California, Santa Cruz og samstarfsmenn hans skrifuðu reiknilíkan sem sýnir hegðun segulsviðs Jarðar við umsnúnign. Reiknilíkanið sínir segulsviðið 500 árum fyrir miðju viðburðarins ◊. í miðju atburðarrásar ◊. og 500 árum eftir umsnúning. ◊. ◊.



Sjá: INDEXS → segul-