túndra: er ýmist á láglendi á heimskautasvæðanna [arctic tundra] eða í hálendi fellingafjalla [alpine tundra]. Gróðursamfélagið einkenna mosar, fléttur, lyng, víði- og birkirunnar.


Á heimskautasvæðunum er um að ræða sífreðið lag, sem náð getur niður á 90 - 460 m dýpi . Bæði á heimskauta- og hálendissvæðunum er að finna svokallað þíðulag þar sem frost fer úr jörðu á sumrin.