þverbrotabelti: þversprunga eða þversprungubelti sem gengur þvert á úthafshryggi og með skástígum „lekum“ misgengjum (þvergengjum) á milli hryggjaásanna þannig að þeir hliðrast. Dæmi um slíkt þverbrotabelti er Charlie-Gibbs þversprungan á Atlantshafshryggnum (52° n.b.); og Tjörnes þverbrotabeltið. [TFZ] [fracture zone].


◊.



Sjá þvergengi.



Sjá einnig síðu um Suðurlandsskjálftana.