þíðukerlendi, þíðukarst: [thermokarst] vötn á sífrerasvæðum sem myndast við að þykkt klakalag í jörðu þiðnar og yfirborðið fellur og tjörn eða vatn myndast. Þessi fyrirbæri sjást vel á vestanverðum óshólmum Lenu í Síberíu. ◊.