Polymeria: Margliðskipt dýr með kviðarhol
Fylking: Liðormar [Annelida]
síð-frumlífsöld - nútími
Liðskiptir ormar, hreyfanlegir eða kyrrstæðir; yfirleitt sjávardýr en lifa einnig í ferskvatni og á landi; mjúkur líkami en geta myndað hylki úr lífrænum efnum eða kalki; sía fæðu eða lifa á leifum lífrænna efna. Steingervingar aðallega hylki eða göng.
  Flokkur: Polychaeta Burstormar
    Ætt: Siboglinidae  
      Ættkvísl og tegund: Riftia pachyptila
Risa skeggormur [Giant tube worms]. ◊.