surtarbrandur: íslenskt afbrigði brúnkola [lignít] með um 70% kolefnisinnihaldi, finnst einkum í 3 til 70 milljón ára gömlum jarðlögum.


Sjá brúnkol.


Í Stálfjalli eru surtarbrandslög vestan undir Stálhlein. Þar var surtarbrandsnám á heimstyrjaldaráunum fyrri en lagðist niður í styrjaldarlok.


Surtarbrandsgil við Brjánslæk:



Sá jarðfræðikort sem sýnir surtarbrandslögin á Vestfjörðum