sundeðlur: [mosasaur] sundeðlur sem gátu orðið afar stórar. Latneska nafnið er dregið af fundarstaðnum í Maastricht í Hollandi við ána Meus eða Maas — eðlan frá Maas — en hún fannst seint á 18. öld.