stig: [stage, stage age] tímaeining í jarðfræðitímatalinu þar sem átt er við ákveðna berglagasyrpu eins og td. Danian fyrst á tertíer (~ 61,1 – 65,5 ± 0,3) Maastrichtian síðast á krít (70,6 ± 0,6 – 65,5 ± 0,3).


Sjá: International Stratigraphic Chart, skipting jarðsögunnar og jarðsögutöflur.