Strepsirhini, Strepsirrhini: [Gr.: strepho: beygja + rhis: nef] (blautgrani) rök snoppa eða trýni er sameiginlegt tegundum ættbálksins. Það stafar af því hversu bilið á milli nasa og efri varar (granirnar [rhinarium]) er mjótt og er nafnið af þessu dregið. Þessi einkenni eru raunar sameiginleg flestum spendýrum öðrum en þeim sem teljast til Haplorihni.


Haplorihni: [Gr.: haplo: einfaldur, einfaldraar gerðar + rhis: nef] eru svokallaðir „þurrgranar“ á meðal prímata en til þeirra teljast allir tegundir Tarsigerða og Anthropoidea [Gr.: andro-: mann-; idea: gerðar]. Þessi þróun snoppunnar er talin hafa skert þefskin en aukið fjölbreytni svipbrigða og raddbeitingar.  eða


Sjá fremdardýr (prímata).