smástirni: [asteroid] lítil reikistirni sem ganga umhverfis sólu ásamt reikistjörnunum; flest smástirnin eru á brautum milli brauta Mars og Júpíters.


Þann 12. feb. 2001 tókst að lenda litlu ómönnuðu geimfari, NEAR Shoemaker, á smástirninu Eros.