Helstu jarðhitasvæði á Íslandi. Hitastigulskort af Íslandi

Til baka


 

Lághitasvæði

Háhitasvæði

Umhverfi tengd vel leiðandi sprungukerfum og vatnsleiðurum sem flytja vatnið frá hálendinu tengd virkum sprungusveimum og oftast og kólnandi innskotum
Uppruni vatnsins komið langt að frá hálendinu, ýmist sem heitt vatn sem hitnað hefur á langri leið sinni við að renna um heit berglög djúpt í jörðu eða sem kalt grunnvatn er hitnar á svæðinu við hræringu í lóðréttum staðbundið vatn, í flestum tilfellum úrkoma sem fallið hefur nálægt megineldstöðinni eða jarðsjór
Helstu svæði við rennslisop á og meðfram síðplíósen og árkvarterum bergmyndunum á Reykjanes-Langjökuls-rekbeltinu við virkar megineldstöðvar með miklum kólnandi innskotum
Einkenni á yfirborði laugar og hverir síbreytilegir gufuhverir og leirhverir ◊.
Innihald uppleystra efna í vatninu lítið mikið
pH-gildi hátt (8,4 - 9,9) lágt (5,3 - 7,3) (gufan er súr en vatnið basískt)
Útfellingar á yfirborði fremur litlar, stundum hvítt hverahrúður oft mjög miklar, brennisteinn, leir, ◊. gifs, járnoxíð, brennisteinskís
Ummyndun bergs á yfirborði lítil sem engin mjög mikil
Skipting jarðhita eftir íslenskum aðstæðum

Til baka