Hér á landi er það viðtekin venja að skipta jarðhitasvæðum í háhitasvæði og lághitasvæði. Er þá einkum miðað við hitastig á vissu dýpi. Svæði með hitastig < 150°C á 1 km dýpi eru talin til lághitasvæða en háhitasvæði teljast þau sem hafa hitastig > 150°C á 1 km dýpi. Helstu einkenni þessara svæða má draga saman í |TÖFLU|.


Helstu jarðhitasvæði á Íslandi.

Hitastigulskort af Íslandi