sinnóber: [En: cinnabar; Dk: cinnober; De: Cinnabarit] er rauð steintegund, efnasamband kvikasilfurs og brennisteins (kvikasilfursúlfíð, HgS), algengasta hráefni við vinnslu kvikasilfurs. Það finnst á Spáni, í Mexico og víða í Suður-Ameríku. Náman við Almadén á Spáni var nýtt frá tímum Rómverja til 1991.


Litarefni fyrir skarlatsraušan litvar fengið úr sinnóber.