setlagafræði: er ein grein jarðfræðinnar sem fjallar um tilurð, útbreiðslu og tengingu berg- og setbergslaga í tíma og rúmi; [stratigraphy].