Setberg er gróflega flokkað eftir myndunarhætti í molaberg og efnaset. Flokkunin er fyrst og fremst gerð til að hægt sé að lýsa setinu á skipulegan hátt og gera sér grein fyrir þeim aðstæðum sem ríktu þegar setið settist til.



Sjá INDEXSsetberg