sandfok: verður þegar þurr vindur feykir sandi og mélu af gróðurvana svæðum. Sandfok er algengt á aurum jökulfljóta og botni hálftómra miðlunarlóna.


Hnúkaþeyr veldur því að í sunnanátt er hætta á sandfoki á Norðurlandi ◊. og í norðanátt á Suðurlandi.


Sjá um veðráttu og hnúkaþey.Sjá INDEXL → landmótun → vindurinn.