Rodinia: [ru. родина: ættland] stórmeginland, sem talið er hafa verið til fyrir um 1 Gá. Leifar fellingahreyfinga á austurströnd Lárentíu, í Suður-Afríku, á Dekanskaga, í Ástralíu og Suðurskautslandinu benda til þess að þessi lönd hafi rekið saman og myndað stórmeginland.


Sjá stórmeginlönd.