rennsli vatnsfalls: [discharge] með rennsli vatnsfalls (Q) er átt við visst vatnsmagn t.d. m3 vatns sem rennur um farveginn á vissum stað á sekúndu hverri og er það því ávallt margfeldi af þversniði farvegar og straumhraða. ◊.


Rennsli = þversnið
farvegar
× straumhraði
(m3/s)   (m2)   (m/s)