raf: steingerð trjákvoða. Oft má finna steingerð skordýr í molum úr rafi. Raf finnst viða við strendur Eystrasalts og hefur þá líklega rekið frá strönd Lettlands og etv. Póllands. [en.: amber; de.: Bernstein].