píkríð eða oceanít er mjög ólívínríkt basalt. Það virðist algengast á Reykjanesskaga og finnst t.d. í Vatnsheiðarhrauni við vatnsból Grindvíkinga, í Háleyjarbungu við Reykjanestá   og í Hrólfsvíkurhrauni við Hrólfsvík (Hraunsvík). Dílar eru ólívín og plagíóklas; [picrite, oceanite].


Píkríð er stundum notað sem samheiti yfir oceanít og ankaramít.



Til baka.