ólígósen: þriðji tími tertíertímabilsins og sá síðasti í fyrri hluta þess tímabils. [Oligocene; Gr.: ολίγος, oligos: fáir, fátt; καινός, kainos: nú, nýr] þe. fátt nýtt — lítill hluti steingervingafánunnar á sér hliðstæðu í núverandi tegundum.


◊. ◊.