Myndbreytt berg myndast djúpt í jörðu við mikinn þrýsting og hita þegar aðrar bergtegundir bráðna upp og umkristallast, myndbreytast. Dæmi: Marmari, gneis og flöguberg. Myndbreytt berg finnst ekki í berggrunni Íslands; [metamorphic].


Sjá meira um myndbreytingu og myndbreytt berg.