misvísun: [magnetic deviation] frávik stefnu seguláttavita , sem vísar á seglskautið (segulnorður), frá stefnu á möndulskaut Jarðar (landfræðilegt norður [geographic north]). Hér á landi er þessi misvísun uþb 13° – 20° vestan við norður.


Sjá um segulstefnu.



Sjá: INDEXS → segul-