Missoula-jökulhlaupin: Á síðjökultímanum fyrir 19 til 13  (14C-ár) stíflaði Cordillera ísaldsrjökullinn fljót þar sem Pend Oreille áin fellur úr samnefndu stöðuvatni. Lónið varð stórt eða ≈ helmingur rúmmáls Michigan-vatns. Talið er að jökulhlaupin hafi orðið allt að 40 á 2000 ára tímabili. Þau flæddu um ≈ 40.000 km2 landsvæði og ristu gljúfur og dali í landið og skófu ≈ 210 km3 af lösslögum af landinu ◊. þar sem nú er kallað Scablands og báru til vestur og á haf út.



Sjá jökulhlaup á Íslandi.




Heimildir:   Benito, Gerardo & Jim E. O’Connor 2003: „Number and size of last-glacial Missoula floods in the Columbia River valley between the Pasco Basin, Washington, and Portland, Oregon“. GSA Bulletin; May 2003; v. 115; no. 5; p. 624–638; 10 figures; 1 table; Data Repository item 2003067.
< http://www.wou.edu/las/physci/taylor/gs407rivers/benito03.PDF >