Marokkó örflekinn: [Morocco microplates] er vestan Gíbraltar og liggur að Atlantshafshryggnum með syðri mörk við svokallað Atlantis þverbrotabelið og þau nyrðri við örfleka Azoreyja.1



Kanaríeyjar liggja á heitum reit við vesturströnd Afríku.



La Palma er norð-vestast í Kanarí-eyjaklasanum. og þar er eldfjallið Cumbre Vieja sem tók að gjósa 19. september 2021.











Heimildir
1 Mantovani, Enzo et al. 2007: Nubia-Eurasia kinematics: an alternative interpretation from Mediterranean and North Atlantic evidence,
ANNALS OF GEOPHYSICS, VOL. 50, N. 3, June 2007