marmari: [En.: marble, De., Dk: Marmor; Gr.: µάρµαµρος (marmaros): glitrandi, skínandi steinn] myndbreyttur kalksteinn, fullkomlega kristallaður. Kornastærðin er breytileg frá grófu yfir í fínt. ◊.


Sjá um myndbreytingu bergs.