malarkambur: kambur efst í fjöru úr möl og lábörðum hnullungum sem brimið hleður upp; einnig nefndur sjávarkambur (fjörukambur).


Orðmyndirnar sjávarkampur og fjörukampur þekkjast einnig og virðist einkum notaðar um brattan og grýttan fjörukamb.



Sjá malarrif.