lindakalk: [En: flowstone] kalkútfellingar þar sem kalkríkt grunnvatn kemur upp á yfirborð í lind eða veggjum kalksteinshella og CO2 rýkur úr vatninu.


travertine: er erlent hugtak yfir kalk sem fellur út í umhverfis lindir með kalkríku vatni. Hér á landi myndast það aðeins við hveri, laugar og ölkeldur. Pamukkale í Tyrklandi er þekkt dæmi um þessar myndanir.



Sjá einnig kalksteinshella og dropasteina.


Sjá meira um upplausn kalks.