lindakalk: [En: flowstone] kalkútfellingar þar sem kalkríkt grunnvatn kemur upp á yfirborð í lind eða veggjum kalksteinshella og CO2 rýkur úr vatninu.


Sjá einnig kalksteinshella og dropasteina.


Sjá meira um upplausn kalks.