Lárasía: [Laurasia] stórmeginland á norðurhveli sem myndaðist þegar Norður-Ameríka (Lárentía), Baltica og Síbería kýttust saman við byrjun Kaledónísku fellingarinnar á sílúr.


Sjá stórmeginlönd.