lárétt lagskipting: myndast þegar setlögin leggjast samsíða hvert ofan á annað. Slík lagskipting gerist einkum í vatni þar sem straumur er nánast lítill sem enginn og er þessar aðstæður einkum að finna við botn stöðuvatna eða á djúpsjávarbotni. Við slíkar aðstæður verður lagskiptingin yfirleitt kornastærðardreyfð (stærðarlagskipt, lóðgreint).



Sjá hvarfleir.



Sjá INDEXSset