láflötur: [geoid] er flötur sem ávallt er hornréttur á þynddarkraft Jarðar. Við strendur fellur þessi flötur yfirleitt saman við meðalhæð sjávar [MSL, Mean Sea Level].


Myndir sem sýna frávik láflatar [geoid] frá sporvölunni [elipsoid]:




Sjá: INDEX /=> |L| → Landmælingar.