kvikuhlaup: verður þegar kvika úr kvikuþró eða kvikuhólfi þrengir sér inn í sprungur sprungusveims án þess að ná yfirborði.


Kvikuhlaup er talið hafa gerst í Kröflueldum, Veiðivatnagosinu 1477 og Bárðarbungu 2014.