kvarsít: [quartzite] er lítið eitt myndbreyttur mjög harður sandsteinn. Það er að mestu úr kvarskornum en einstök sandkorn verða ekki greind með berum augum.