Krýsuvík — hin forna

Uppruni nafnsins Krýsuvík er óljós en talið er að orðið tengist lögun víkurinnar áður en Ögmundarhraun rann 11 og sé skylt orðinu krús.

krús, kreysa, † krysja1

„Krýs“ grunn skora í ask, sbr. grunn vík.
Heimild: 1 Ásgeir Blöndal Magnússon 1989: Íslensk orðsifjabók; Orðabók Háskólans, Reykjavík.