krapaflóð: gerast oft í ám þegar klakastíflur bresta og vatnsflaumurinn ryður ísjökum og krapi niður farveginn og upp á bakka og flatlendi meðfram árfarveginum.