komatiit: fornt útbasískt gosberg með mjög lágu hlutfalli SiO2 (≈ 40 - 45%) og háu hutfalli MgO (18%). Í flestum tilfellum er aldur þessa bergs um 3 Gá eða hærri og það hefur myndast þegar hiti jarðar var mun hærri en nú.