kjörnungur: sérhver frumeind (atóm) er sett saman úr kjarna og rafeindum. Í kjarnanum eru jákvætt hlaðnar róteindir (p) og óhlaðnar nifteindir (n) sem kallast einu nafni kjörnungar.