kjarnabor: er notaður til að ná heilu bergsýni úr hollunni.  Til þess þarf sérhæfða borkrónu sem sker bergið umhverfis kjarnann og hleypir honum upp í neðsta hluta stangarinnar [Core barrel].   Stórir snúningsborar geta beitt slíkri borkrónu en yfirleitt eru sérhæfðir og léttari borar notaðir til þeirra verka. Slíkar rannsóknarholur eru td. boraðar þegar kanna þarf jarðlög sem grafa á jarðgöng í gegnum.


Sjá jarðbor og jarðboranir.





Sjá INDEXJ → jarðbor.