Fjarlægð frá skjálftaupptökum er hægt að reikna út með aðstoð skjálftaritsins. Þá er borinn saman komutími fyrir P og S-bylgjur og út frá mismuninum má reikna út fjarlægðina. Séu slíkar fjarlægðarmælingar frá a.m.k. 3 mælistöðvum bornar saman má finna legu skjálftamiðjunnar.


Dýpi má finna út með því að bera saman komutíma P- og S-bylgna til yfirborðsins. Einnig er endurkast P-bylgnanna athugað.




Sjá INDEX /=> |J| → jarðskjálftar.