Orsakir jarðskjálfta

Við jarðskorpuhreyfingar hleðst upp spenna í berglögum og þegar hún er orðin meiri en bergið þolir brestur það. Spennuorkan sem losnar breytist í varmaorku við núninginn eða sveifluorku sem berst með margföldum hljóðhraða bergsins í allar áttir og veldur jarðskjálftabylgjum.


Sjá: Jarðskjálftabylgjur og flokkun þeirra.




Sjá INDEX /=> |J| → jarðskjálftar.