jökulgarður: [moraine] verpist upp framan við og meðfram tungum skriðjökla. Mestir verða jökulgarðarnir þegar jöklar eru lengi kyrrstæðir en þá hleðst jökulframburðurinn upp á sama stað um langan tíma.


endagarður: [end moraine, terminal moraine] jökulgarður eða jökulruðningur sem mynast framan við skriðjökul.


Sjá jaðarurð og urðarrönd.







Sjá INDEXL → landmótun → jöklar.