jarðlagamyndun (berglagamyndun) tiltekins tímabils: þá hefur slík jarðlagamyndun verið skilgreind með vísindalegum aðferðum á einhverjum stað á þann hátt að jarðlög frá sama tímabili megi þekkja á öðrum fjarlægum stöðum. Dæmi: kambríum-myndunin, devon-myndunin og krítar-myndunin.[system, Devonian System]