jarðhita-: [hydrothermal] (jarðhitavatn, hveravatn) fyrri hluti samsettra orða sem notuð eru um vatn, gufur og versa sem hitnað hafa við snertingu heitra jarðlaga og oftar en ekki hlaðist uppleystum efnum.


Sjá uppleyst efni í jarðhitavatni.