innskotsberg: [intrusive rock] storkuberg sem storknað hefur sem kvikuinnskot undir yfirborði jarðar sem berghleifar, bergeitlar, bergæðar eða berggangar.