innræn öfl: öfl sem eiga sér upptök í iðrum jarðar. Eldsumbrot, skorpuhreyfingar, landrek og jarðskjálftar verða af völdum innrænna afla.