hverfjallagos: [phreatic eruption; Gr.: phreat- : grunnvatns-] eru eldgos þar sem migið magn grunnvatn kemst að gosrásinni. Slíkt gos varð í Yngra-Stampagosi og Hverfjall og Vatnaöldur eru myndaðar á þennan hátt. Hverfjöll er innig að finna erlendis td. við strendur Hawaiieyja.