hraunstrá: myndast þegar þunnfljótandi kvikudropar lega niður úr þaki hraunhellis og storkna á leiðinni líkt og vatnsdropar á grílukerti.Sjá dropsteina.