horn: myndast oft þegar hvilftarjöklar grafa sig inn í fjöll og mynda hvilftarhryggi [arête] og skörð [col] þannig að horn standi eftir á milli skarðanna.