holklaki: [En: needle ice, De: Kammeis] myndast á auðri jörð á yfirborði jarðvegs þegar hitastig hans er yfir 0°C en lofthiti fer undir 0°C. Efst í jarðveginum dregst vatn með hárpípukrafti til yfirborðsins þar sem það frýs og myndar mottur af ísnálum við yfirborðið.



Sjá meira um holklaka